Sálmarnir
<
0
>
^
Sálmarnir
Sálmur eftir Davíð þegar hann flúði frá Absalon, syni sínum.
Bæn Davíðs
Þennan sálm orti Davíð eftir að Drottinn hafði frelsað hann undan óvinum hans, þeirra á meðal Sál konungi.
Þennan sálm orti Davíð eftir að Natan spámaður hafði birt honum dóm Guðs vegna hórdóms hans með Batsebu og morðsins á Úría eiginmanni hennar.
Þennan sálm orti Davíð til að andmæla óvini sínum Dóeg sem síðar tók af lífi áttatíu og fimm presta og fjölskyldur þeirra (sjá: 1. Sam. 22.).
Sálmur eftir Davíð, ortur þegar menn frá Síf reyndu að svíkja hann í hendur Sál konungs.
Þennan sálm orti Davíð þegar Sál konungur sendi menn heim til hans til að handsama hann og drepa (sjá: 1. Sam. 19:11).
Þennan sálm orti Davíð þegar hann átti í ófriði við Sýrlendinga og óvíst var um úrslit. Þetta gerðist á sama tíma og Jóab, hershöfðingi Ísraels, vann sigur á 12.000 Edomítum í Saltdalnum.
Þennan sálm orti Davíð þegar hann leitaði skjóls í Júdeueyðimörkinni.
Bæn guðsmannsins Móse.
Sálmarnir
<
0
>
© 1979, 1995 Biblica